Velkominn í Himmaríki

mánudagur, maí 30, 2005

Tallinn again...

jaeja komum her aftur i gaer eftir ad hafa verid ad skoda fyrrverandi geislavirkar borgir, skodad haesta foss eistlands 22m, gengid a haesta gervifjall i eistlandi 120m allt buid til ur idnadar urgangi, farid i natturulegan skog og lagt sig i haettu vegna bjarndyra.
komum um kl 16 og hittum hedisi og halldor. gedveik ibud sem vid leigdum reitt vid adal torgid og ibud med ollu m.a. nuddhornbadkari, arinn, uppthvottavel osfrv. svo er bara buid ad vera chill i dag, leggjum af stad klukkan 19 a morgun til Russia og verdum thar i 3 daga. erum ad fara ut ad borda nuna, skruppum bara ut medan halldor og valgerdur bada sig. aetli madur kaupi ekki thad dyrasta a matsedlinum sem er oftast svona 120Eek eda um 600kall islenskar. madur er svo peninga verurleika firrtur herna.
jaeja aetla ekki ad gera ykkur ofundsjukari lengur
bless i bili skrifa kannski eitthvad fra Russlandi

föstudagur, maí 27, 2005

Tartu

Tha er madur bara ad chilla i Tartu, Allt gott ad fretta bara. Tartu er haskolaborgin og um 20% af ibuum eru nemendur, svolitid mikid. frorum a svaka fyllri i gar Magnfridur atti afmali. Keypti mer svo Adidas Allstar sko a 899Eek thad er svona ca sinnum 5. odyrasti bjorin er svona 50kall i tveggja litra flosku minnir mig. forum a pub sem er merkilegur fyrir thad ad vera sa bar sem hefur mestu lofthaed i heimi, rosalega flott gomul pudurgeymsla
jaja hef svosem ekkert meira ad segja nema bara ad thad er ogedslega gaman. maeli med eistlandi, drifid ykkur adur en evran verdur tekinn upp, thad verdur 2007.
jaeja bless i bili

þriðjudagur, maí 24, 2005

Eistland rokkar

buinn ad vera her i eistlnadi nuna i 5 daga og ekkert nema helvitis snilld, allt hrae odyrt og gedveikt gott vedur, eistneska kronan er svona 5 kall og bjorinn kostar svona 11eek, for a bar i gaer og bordadi svinseyru rosalega gott snakk med bjor. lnetum svo i fyrstu dembunni adan thad komu thrumur og eldingar og eg og reynir thurftum ad vada uppi klof yfir einhverja gotu. madur er kominn med helviti gott bolafar eftir alla thessa sol. hlakka svo til ad hitta herdisi i Tallinn er buinn ad leigja 2 herbegja ibud reyndar ekki med sturtu heldur bubble bathi umm aedislegt, ibudinn kostadi 1600ikr a mann kostadi ibudinn,
erum i pärmu nuna og fundum gotuna AULI frekar fyndid jaeja aetla ad fara ad fa mer bjor eda eitthvad
gistum her i nott og forum svo til Viljandi og svo Tartu
servus
Himmi

fimmtudagur, maí 19, 2005

Brottför til erlendis eftir ca 15tíma

Jæja þá er maður alveg bara næstum því að fara kveðja klakan í mánuð eða svo. Vildi bara minna ykkur öll á það svona nudda þessu inn hjá ykkur. Heimkoma er áætluð 23.júní ef allt fer að óskum. Skrifa kannski eitthvað hérna inn ef það gefst tækifæri á því, annars verður örugglega hægt að nálgast dagbækur Hilmar í jólabókaflóðinu næstu jól.
Verið sæl að sinni
Hilmar

miðvikudagur, maí 11, 2005

Gert upp fortíðina

Djöfull var þetta skrýtin próftíð, löng bið eftir einu prófi svo bara búið. Meira prumpið
Þá er bara ein lítil ritgerð um Eistland sem ég þarf að gera fyrir námsferð erlendis og svo fara út í mánuð. Hlakka rosalega mikið til verð ég að segja þó svo að ég missi af MA bekkjarmótinu. Mér er eiginlega alveg sama því hvað er gaman að hittast eftir 5ár allir umgangast alla amk 5 ár eftir stúdentspróf þó svo að ég hafi ekki hitt marga síðan á eins árs bekkjarmótinu. Þá vitið þið bara það kæru 5ára skólasystkyni úr MA ég verð bara að lifa lífinu og skemmta mér á meðan þið hittist og ræðið hvað þið hafið áorkað síðastliðin 4ár eða 5 ár. Ég ætla samt kannski að láta Erlu hafa bréf sem hún les svo upp í bekkjarpartýinu bara svona til að sýna að manni þykir enþá vænt um Moðhestaguðina í 4.F, ég bara svo svekktur að einginn stelpa hefur skýrt barnið sitt í höfuðið á mér svo ég ætla ekki að mæta

miðvikudagur, maí 04, 2005

Back in the U.S.S.R.

Jæja þá er allt komið á hrint í sambandi við heimsókn til rússlands á Interrailinu, búið að taka langan tíma að redda vegabréfsáritun þangað. Ég heiti Кристъянссон Хилмар á rússnesku. Það er heldur betur farið að styttast í að maður fari í ferðalagið mikla bara 16 dagar. Bara eitt próf og ritgerð eftir svo kemur maður heim 23júní og fer að basla saman einu stykki bs.ritgerð rosalega verður þetta gaman allt saman.
Á morgun ætlum við nokkrir Jakar að skella okkur í hellarannsókn, Hellirinn heitir Raufarhólshellir og er í þrengslunum á leiðinni til Raufahafnar. jæja engar merkilegar fréttir annars minni fólk bara á að hafa augun opinn fyrir hinum unga Derrick sem kemur út von bráðar.
Servus

sunnudagur, maí 01, 2005

Það er búið að vera mikið að gera undanfarið. Systir mín að Flytja og svo hefur maður verið að vinna þess á milli. Um að gera að safna sér pening fyrir interrailið. Svo lék ég í stuttmynd á Laugardaginn, Myndin fjallar um hin unga Derrick og aðstoðarmann hans harry klein sem ég lék. Læt fylgja smá mynd af mér í Action

Himmi