Velkominn í Himmaríki

mánudagur, apríl 07, 2008

Eitt skref, tvö skref


Þá má með sanni segja að þessi mikli gönguvetur ætli engan endi að taka. Það styttist jú í sumarið en þá taka bara fleiri göngur við og útilegur vonandi.

Síðustu helgi var skellt sér á Vífilfell og svo næstu helgi er það Eyjafjallajökull.
Gangan gekk vel þrátt fyrir smá frost og klaka og sannaðist máltækið betra er að vera vel klæddur en um of klæddur.

Þangað, eða hingað til næst

Himmi