Velkominn í Himmaríki

þriðjudagur, september 27, 2005

Alveg Lost

Var að horfa á fyrsta þátt í seríu 2 af Lost. Og bara vá maður ég get ekki beðið eftir að sjá næsta þátt. hef ekki orðið svona húkt á þáttaröð síðan að stundin okkar var upp á sitt besta. By the way á einhver season 14 af stundinni okkar á DVD

Jóla klukk, London Calling

Já þá er það ákveðið við skötuhjú erum að fara til London á fimmtudaginn og komum aftur á mánudaginn. Alltaf gaman að fara svona til útlanda með stuttum fyrirvara. Ættum í raunini að vera að spara peninga og reyna að ákveða hvað við gerum á næsta ári. En stundum er líka gott að fara til útlanda til að slappa af. Palli bróðir Herdísar er á afmæli (nefnum ekki aldur í árum hér) og hann bauð okkur í afmæli. Alltaf gaman í afmælum. Jæja þá er bara að vinna í einnog hálfan dag og svo skella sér með vélinni til London.
Reynt verður að versla jólagjafir eftir fremsta megni svo hér má koma með ábendingar um hvað fólk vill í jólagjafir. listi með 10hlutum kannski væri sniðugt.
Hér með er ég kominn með nýtt trend í blogg heiminum jólaKlukk jólaklukk hvað viltu í jólagjöf, Og ætla ég hér með að jólaklukka Herdísi, Ásu&Sigga, Frigga, Mömmu&Pabba, Ömmu og aldrei að vita nema að maður jólaklukki fleiri í framtíðinni

sunnudagur, september 25, 2005

London á Fimtudaginn

Vei get ekki beðið

mánudagur, september 19, 2005

Fleiri myndir frá Grænlandi

Ákvað að birta nokkrar frá Grænlandi það eru líka nokkrar hjá Herdísi


Gott að hvíla sig


Ég er Grimmur

aðeins að hrista sig

HEY ENGAR MYNDATÖKU!

laugardagur, september 17, 2005

Back from Greenland

Jæja við erum kominn heim frá Grænlandi. Það var alveg klikkað gott veður heiðskýrt logn og svona 2gráður. Tók fullt af myndum og Halldór Video svo eitthvað mun vera moðað úr því á næstu dögum. En ekki núna þarf að drekka tollinn

Himmi

fimmtudagur, september 08, 2005

Back to Greenland

Jæja Allt að gerast í dag. Ég og Herdís erum að fara til útlanda 17.sept nánar tiltekið aftur til Kulusuk í einn dag. Alltaf gaman að fara til útlanda og vinna við ferðaþjónustu. Strax farinn að hlakka til ætla labba meira um bæinn í þetta skiptið reyna að finna Kulusuk high street og fleiri verslunarmiðstöðvar. Ef það tekst ekki þá sættir maður sig bara við tollinn

Himmi

Hvalaskoðun

Skellti mér í Hvalaskoðunn með Eldingu í morgun klukkan 9. Um að gera að skella sér svona fyrst að manni er boðið. Sáum ekki eins marga hvali og að ég bjóst við, kannski búið að veiða þá flesta. Nei nei það eru bara sumir farnir eitthvað annað. Sáum allavega höfrunga og einhverjar hrefnur. Fengum alveg geðveikt veður en samt var frekar kalt undir lokinn.
Svo er bara önnur sigling í kvöld í boði norðursiglingu á Skonortunni þeirra (Seglskip)
Annars er ekkert að frétta nema að maður þarf að vinna alla helgina og svo förum við kannski til Kulusuk í dagsferð þarnæstu helgi. Fínt að skella sér til útlanda í einn dag.

Hér ersvo einn hvalurinn sem við sáum.
Himmi

föstudagur, september 02, 2005

Nýtt í söngvavélina

Systir mín og skátinn hennar komu frá útlöndum um daginn og gáfu mér og herdísi smá laun fyrir að halda lífi í köttunum og svoleiðis. Gjöfin var Singstar popworld og á sá diskur örugglega eftir að vekja mikla lukku í einhverju party.
Hér eru lögin þeas flytjendur og lagaheiti fyrir þá sem föttuðu ekki listann.

Annie
Heartbeat
Ashlee Simpson
Pieces Of Me
Avril Lavigne
Sk8er Boi
Beyonce
Crazy In Love
Black Eyed Peas
Shut Up
Blink-182
What’s My Age Again?
Dandy Warhols
Bohemian Like You
Erik B. And Rakim
Paid In Full
Fountains Of Wayne
Stacy’s Mom
Girls Aloud
Love Machine
Good Charlotte
I Just Wanna Live
Hoobastank
The Reason
Jamelia
Stop
Jay Sean
Eyes On You
Joss Stone
Super Duper Love (Are You Diggin On Me?)
Keane
Somewhere Only We Know
Kylie Minogue
In Your Eyes
Manfred Mann
Do Wah Diddy Diddy
Marilyn Manson
Personal Jesus
McFly
Obviously
Natasha Bedingfield
These Words
OutKast
Roses
Robbie Williams
Let Me Entertain You
Robbie Williams And Kylie Minogue
Kids
Ronan Keating And Yusuf
Father And Son
Sister Sledge
We Are Family
Steppenwolf
Born To Be Wild
Tom Jones
It’s Not Unusual
The Clash
Should I Stay Or Should I Go?
The Hives
Main Offender

Mörg lög sem eiga eftir að hljóma úm reykjavík í framtíðinni. Segi ég sem sit einn heima og sötra bjór í eins manns party.